fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Harðneitar að spila tölvuleiki við vini sína því keppnisskapið er of mikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er víst ekki mikill aðdáandi tölvuleikja og neitar að spila leikinn FIFA við liðsfélaga sína í portúgalska landsliðinu.

Þetta segir Diogo Jota, leikmaður Liverpool, en hann spilar með Portúgal líkt og Ronaldo.

Jota var spurður út í tölvuleikinn FIFA og hvort Ronaldo væri einhvern tímann til í að spila við landa sína.

Það er ekki eitthvað sem Ronaldo hefur áhuga á en hann virðist eyða litlum sem engum tíma í tölvunni.

,,Ég er nokkuð viss um það að Ronaldo sé ekki hrifinn af tölvuleikjum,“ sagði Jota í samtali við FourFourTwo.

Hann var svo spurður út í það hvort Ronaldo myndi forðast það að spila tölvuleikinn FIFA þar sem hætta væri á að hann myndi tapa.

,,Það er nákvæmlega þannig! Hann er með gríðarlega mikið keppnisskap.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki