fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Valdimar með stórleik í Noregi – Brynjólfur komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 15:55

Valdimar í leik með u-21 árs landsliði Íslands / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson átti stórleik fyrir lið Sogndal sem spilaði gegn Jerv í norsku B-deildinni í dag.

Valdimar byrjaði leikinn ásamt Jónatani Inga Jónssyni en Sogndal vann sannfærandi 5-1 heimasigur.

Valdimar gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk í sigrinum ásamt því að skora þriðja mark liðsins.

Jónatan hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Sogndal en hann komst ekki á blað og var tekinn af velli á 67. mínútu.

Brynjólfur Andersen Willumsson var þá á skotskónum fyrir lið Kristiansund og skoraði eitt mark í 3-2 tapi gegn Raufoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki