fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Missir sjöuna mjög óvænt – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega óljóst hvað sóknarmaðurinn Joao Felix gerir í sumar en hann er samningsbundinn Atletico Madrid.

Felix stóð sig nokkuð vel með Chelsea á síðustu leiktíð en hann var lánaður til félagsins í janúar.

Portúgalinn skoraði fjögur mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea en félagið virðist ekki ætla að kaupa hann endanlega.

Nú er það staðfest að Felix fær ekki að klæðast sjöunni hjá Atletico í vetur, númerið sem hann var með áður.

Það gæti gefið í skyn að Felix sé á förum í sumarglugganum en hvert verður haldið er óljóst að svo stöddu.

Antoine Griezmann mun fá sjöuna hjá Atletico í stað Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur