fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mount fékk að vita hvernig undirbúningstímabil Ten Hag verður og hann á von á mjög erfiðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount segist hafa viljað yfirgefa Chelsea þegar honum varð það að ljóst að hann væri ekki í framtíðar plönum félagsins.

Mount var samkvæmt enskum blöðum óhress með þau tilboð sem Chelsea lagði á borð hans og vildi hann því fara.

Arenal, Liverpool og Manchester United sýndu öll áhuga en Mount kaus að fara til Erik ten Hag eftir fund þeirra.

„Mér var það ljóst fyrir nokkrum mánuðum að ég væri ekki í plönum Chelsea og um leið og ég vissi af áhuga United þá vildi ég fara þangað,“ segir Mount.

„Þetta er risastórt félag, margir magnaðir leikmenn hafa verið hérna. Að koma hérna fyrir undirbúningstímabilið var mitt markmið allan tíman.“

„Stundum elskar maður undirbúningstímabil og stundum hatar maður þau, þau eru öll erfið. Ég hef heyrt af því hvernig fyrstu vikurnar verða hérna og það verður verulega erfitt, en um það snýst þetta allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“