fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mikil reiði eftir ákvörðun hans um að fara – Konan reif upp hamar en strákarnir rifu skaufa sinn út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir mikil reiði á meðal stuðningsmanna Chelsea yfir ákvörðun Mason Mount að yfirgefa félagið og ganga í raðir Manchester United.

Mount gekk formlega í raðir United í gær en þessi uppaldi leikmaður hjá Chelsea hafnaði nokkrum tilboðum félagsins.

Ein stuðningskona Chelsea átti áritaða treyju em hún fór með út og tók hamar með, konan braut svo ramma sem treyjan var í.

@astridwett

Am I the only one who’s mad?

♬ original sound – Astrid Wett

Nokkrir strákar höfðu svo tekið Mount treyju frá Chelsea tíma hans og rifið hana.

Til að bæta gráu ofan á svart rifu þeir skaufa sinn út og migu yfir treyjuna.

@kelsoft488

♬ Chelsea Chelsea – Chelsea FanChants & Chelsea Fans Songs & CFC Football Chants

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist