fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Forseti PSG glerharður á fréttamannafundi: Lætur Mbappe heyra það – „Ég var hissa og svekktur“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var í áfalli þegar ég komst að því að Mbappe ætlaði að fara frítt frá okkur,“ segir Nasser Al Khelaifi forseti PSG um stöðu Kylian Mbappe.

Franski sóknarmaðurinn hefur látið PSG vita að hann muni ekki framlengja samningin sinn sem rennur út eftir eitt ár.

„Kylian er frábær drengur, heiðursmaður. Að fara frítt frá stærsta franska félaginu, það er ekki eins og hann gerir hlutina. Ég var hissa og svekktur.“

„Við viljum halda Mbappe en hann fer ekki frítt, það er alveg á hreinu.“

Getty

Al Khelaifi segir að Mbappe hafi lofað því að hann færi aldrei frítt. „Það var munnlegt samkomulag og Mbappe sagði það líka í viðtölum. Það er því ekki til umræðu.“

„Þú leyfir aldrei besta leikmanni þínum að fara frítt, þannig virkar ekki fótboltinn. Mbappe hefur viku eða tvær til að ákveða sig, ekki meiri tíma en það.“

„Ef hann vill ekki skrifa undir samning þá fer hann. Það er enginn stærri en félagið, ekki ég einu sinni. Það er á hreinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“