fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ekki ólíklegt að vinirnir frá Liverpool sameinist í Sádí

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane gæti orðið næsta stórstjarna til að yfirgefa Evrópu fyrir peningana í Sádi-Arabíu.

Al Ahli hefur mikinn áhuga á Senegalanum og vill sameina hann og Roberto Firmino, sem gekk í raðir félagsins í gær á frjálsri sölu frá Liverpool.

Þeir léku auðvitað saman hjá Liverpool um árabil.

Mane er 31 árs gamall og gekk í raðir Bayern Munchen í fyrra. Hann átti hins vegar erfitt fyrsta tímabil í Bæjaralandi og gæti strax verið á förum þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af samningi sínum.

Hjá Al Ahli yrði Mane einnig liðsfélagi Edouard Mendy, en þeir félagar leika saman í senegalska landsliðinu. Markvörðurinn gekk í raðir Al Ahli á dögunum frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki