Vegna þátttöku U19 landsliðs kvenna í lokakeppni EM hefur nokkrum leikjum í Lengjudeild kvenna verið breytt. Ef landsliðið kemst í undanúrslit keppninnar kemur til frekari breytinga.
Eftirfarandi leikjum hefur verið breytt:
Lengjudeild kvenna
Grindavík – Fylkir
Var: Miðvikudaginn 26. júlí kl. 19.15 á Stakkavíkurvelli
Verður: Föstudaginn 28. júlí kl. 19.15 á Stakkavíkurvelli
Lengjudeild kvenna
Víkingur R – Fram
Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Víkingsvelli
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Víkingsvelli
Lengjudeild kvenna
Augnablik – Víkingur R
Var: Fimmtudaginn 20. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Mánudaginn 7. ágúst kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Einum leik í Lengjudeild kvenna hefur verið breytt vegna úrslitaleiks Mjólkurbikars kvenna.
Víkingur R. og Breiðablik mætast í úrslitaleiknum og því hefur leik Víkings gegn Fylki í Lengjudeild kvenna verið breytt.
Lengjudeild kvenna
Víkingur R – Fylkir
Var: Föstudaginn 11. ágúst kl. 19.15 á Víkingsvelli
Verður: Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Víkingsvelli