fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mbappe setur fram rosalegar launakröfur sem Real Madrid ætlar ekki að taka þátt í

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe fer fram um 240 milljónir evra í árslaun með öllum pakkanum ef hann á að fara frá PSG í sumar. Kappinn ætlar sér burt frá París.

Mbappe verður samningslaus eftir ár og hefur látið franska félagið vita af áformum sínum um að fara þá.

PSG vill helst selja Mbappe í sumar en erfitt er að sjá nokkurt félag reiða fram þá upphæð sem PSG sættir sig við.

Marca segir að Real Madrid sem hefur mikinn áhuga á Mbappe sé ekki tilbúið í þann launapakka sem Mbappe fer fram á.

Þá segir Marca að Real Madrid sé ekki með nein plön um að bjóða í Mbappe í sumar og að félagið bíði frekar í ár.

Marca segir enn fremur að Mbappe þurfi að átta sig á því að hann þurfi að taka á sig launalækkun til þess að koma til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki