fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Fimm leikmenn sem Mikel Arteta vill selja frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú farið að skoða það hvernig félagið getur safnað peningum með því að selja leikmenn. Félagið hefur opnað veskið hressilega í upphafi sumars.

Arsenal borgaði 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz, þá er félagið að fá Declan Rice á 105 milljónir punda og Jurrien Timber á 40 milljónir punda.

Sky Sports segir að Arsenal sé til í að selja þá Nicolas Pepe, Folarin Balogun, Albert Sambi-Lokonga, Nuno Tavares og Cedric Soares.

Arsenal vill fá um 50 milljónir punda fyrir Balogun sem raðaði inn mörkum fyrir Reims í Frakklandi á síðustu leiktíð.

Einhverjir af þessum leikmönnum verða seldir en aðrir gætu farið á lán þar sem þeir eru ekki í plönum Mikel Arteta.

Nicolas Pepe er einn dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en kantmaðurinn hefur aldrei fundið taktinn á árunum þremur hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar