fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enginn kemst nálægt honum í launum eftir komuna á dögunum – Sá næst launahæsti líklega á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 16:00

Kai Havertz Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Havertz kostaði Arsenal 65 milljónir punda og er Chelsea að fá ansi góða upphæð fyrir leikmanninn sem sýndi ekki mikið á Stamford Bridge.

Samkvæmt Bild í Þýskalandi er Havertz nú lang launahæsti leikmaður Arsenal og fær 385 þúsund evrur á viku.

Það er miklu meira en Thomas Partey fær en hann var launahæsti leikmaður Arsenal fyrir komu Havertz.

Partey er talinn vera á 230 þúsund evrum á viku en hann gæti vel verið á förum frá Arsenal í sumar.

Enginn annar leikmaður kemst nálægt Havertz sem fær bónusgreiðslur ef hann hjálpar félaginu að vinna titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið