fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Meistararnir voru að kaupa ‘einn versta’ miðjumann deildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 11:22

Úr leiknum í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City var að kaupa einn versta miðjumann ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.

Um er að ræða miðjumanninn Mateo Kovacic sem kostaði Englandsmeistarana 25 milljónir punda á dögunum.

Kovacic var lengi einn mikilvægasti leikmaður Chelsea en var fjórði versti miðjumaður úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Kovacic fékk 6,48 í meðaleinkunn yfir leikmenn sem spiluðu yfir 1500 mínútur en sá versti var Remo Freuler með einkunn upp á 6,37.

Kovacic skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester City en hann skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í fjölmörgum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“