fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Arsenal var ekki langt frá því að missa af Havertz – Tilboð barst á síðustu stundu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 09:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var ekki langt frá því að missa af sóknarmanninum Kai Havertz sem var áður á mála hjá Chelsea.

Havertz er genginn í raðir Arsenal en skiptin voru staðfest á miðvikudag.

Þjóðverjinn kostar Arsenal 65 milljónir punda en áður en skiptin gengu í gegn ákvað Real Madrid að hafa samband við Chelsea.

Real reyndi að stela Havertz á síðustu stundu en þessi 24 ára gamli leikmaður skrifaði að lokum undir á Amirates.

Real var tilbúið að borga svipaða upphæð fyrir þýska landsliðsmanninn en var aðeins of seint í að blanda sér í baráttuna.

Havertz er 24 ára gamall en náði aldrei að finna sig almennilega hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið