Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld.
Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti í Íþróttavikunni og í þetta skiptið mætti Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals.
Adam gekk í raðir Vals fyrir tímabilsins og hefur staðið sig frábærlega.
Þá verður fyrri hluti Bestu deildar karla gerður upp í þætti kvöldsins.
Þátturinn verður aðgengilegur frá klukkan 20 hér á 433 og í Sjónvarpi Símans.