fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór velur það að horfa fram á við og ætlar ekki í skaðabótamál

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson ætlar ekki í skaðabótamál við breska ríkið eftir að hafa verið í tæp tvö ár í farbanni í landinu á meðan rannsókn á hans máli fór fram. Morgunblaðið greinir frá.

Gylfi hafði íhugað skaðabótmál en eftir tvö ár í rannsókn var málið fellt niður, var talið útilokað að hann yrði sakfelldur.

„Eft­ir vand­lega at­hug­un hef­ur Gylfi ákveðið að horfa fram á við. Að óbreyttu hyggst hann því láta hjá líða að krefjast skaðabóta,“ seg­ir Ró­bert Spanó, lögmaður Gylfa við Morgunblaðið.

Gylfi Þór er nú að skoða sín mál í fótboltanum en hann hefur ekki spilað í tvö ár á meðan málið er í rannsókn.

Samkvæmt heimildum 433.is er hann í viðræðum við DC United í Bandaríkjunum og mun hann eiga samtal við félagið á næstu dögum.

Gylfi var samningsbundinn Everton þegar málið kom upp en varð samningslaus þegar málið hafði verið ár í rannsókn og var án félags eftir það og fékk enginn laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert