fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Draumaliðið – Leikmenn sem eru atvinnulausir í fyrramálið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi knattspyrnumanna verða atvinnulausir í fyrramálið þegar samningar þeirra renna út.

Margir hafa fyrir löngu tekið ákvörðun um að fara annað og má þar nefna Angel di Maria sem er að fara frítt frá Juventus til Benfica.

Roberto Firmino hafnaði nýjum samningi hjá Liverpool og endar líklega í Sádí Arabíu.

David de Gea er svo að öllum líkindum á förum frá Manchester United gegn hans vilja en félagið hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning.

Segio Ramos og Wilfried Zaha eru líka á lista en hér að neðann er draumalið þeirra sem verða atvinnulausir á miðnætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið