fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Allt klappað og klárt – Liverpool er búið að kaupa Dominik Szoboszlai

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að virkja 70 milljóna evru klásúlu Dominik Szoboszlai í samningi hans við RB Leipzig.

Allir stærstu íþróttablaðamenn í heimi greina frá þessu en læknisskoðun er næsta skref.

Liverpool gekk hratt til verks þegar félagið ákvað að kaupa miðjumanninn frá Ungverjalandi sem er 22 ára gamall.

Szoboszlai er enginn Íslandsvinur enda hann gerði hann út um draum okkar á sæti á Evrópumótið sem fram fór í Englandi árið 2021.

Ísland og Ungverjaland mættust þá í úrslitaleik um EM sæti í nóvember árið 2021 þar sem Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja á 92 mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing