fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Al-Ittihad reynir að kaupa Jota sem vill fara í aurana í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad í Sádí Arabíu hefur hafið formlegar viðræður við Celtic um kaup á kantmanninum Jota.

Jota hefur látið skoska félagið vita að hann vilji ólmur fara.

Al-Ittihad er klárt í að borga þær 25 milljónir punda sem Jota er sagður kosta. Hann er 24 ára gamall og átti frábært tímabil með Celtic.

Al-Ittihad hefur fest kaup á Karim Benzema og N´Golo Kante í sumar og nú virðist Jota næstur.

Al-Ittihad er eitt af þeim félögum sem ríkið í Katar keypti 75 prósent hlut í til að dæla inn peningum og kaupa öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu