fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

United til í að breyta tilboði sínu í Mount en ekki hækka það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun funda með Chelsea í vikunni vegna Mason Mount en Daily Telegraph segir frá.

Chelsea hafnaði 55 milljóna punda tilboði United á dögunum en viðræður halda áfram.

Telegraph segir að Chelsea vilji 65 milljónir punda en það verð ætlar United ekki að borða.

Telegraph segir að United sé til í að breyta 55 milljóna punda tilboðinu og hvernig það verður greitt. Gæti félagið borgað upphæðina hraðar en í tilboðinu sem kom síðast.

Mount hefur látið Chelsea vita að hann skrifi ekki undir nýjan samning en hann er samningslaus eftir ár og félagið því í vondri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool