fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Spurs að klára kaup á Maddison og þetta er næsti maður á lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að ganga frá kaupum á James Maddison og er búist við því að kaupin verði kláruð í dag eða á morgun. Borgar Tottenham 40 milljónir punda fyrir kauða.

Tottenham ætlar að halda áfram á markaðnum en næstur á blaði er Micky van de Ven varnarmaður Wolfsburg.

Hollenski varnarmaðurinn er á lista hjá nokkrum liðum en Tottenham vill láta til skara skríða.

Micky van de Ven er sjálfur klár í að fara til Tottenham og vonar að viðræður gangi vel.

Edmond Tapsoba varnarmaður hjá Bayer Leverkusen er líka á lista Tottenham en er talsvert dýrari en sá hollenski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið