fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Er að fara í vinnu þar sem hann fær 120 milljónir á mánuði – Drullaði yfir þennan sama stað og eyddi Twitter færslum núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 11:00

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison er að ganga í „ Tottenham frá Leicester fyrir um 40 milljónir punda en hann hefur eytt nokkrum gömlum Twitter færslum.

Enski landsliðsmaðurinn virðist hafa hatað Tottenham á árum áður og þá sérstaklega þegar Gareth Bale var stjarna liðsins.

„Ég hata Gareth Bale með ástríðu, slakaðu á api. Wilshere er 10 sinnum betri en þú simpansi,“ skrifaði Maddisson árið 2012.

Maddison var þá 16 ára gamall og hélt áfram að urða yfir Tottenham sem er í dag að fara að borga honum 30 milljónir króna á viku.

„Vona að Luis Suarez slátri Tottenham í dag, þoli ekki Spurs. Sérstaklega ekki apann sem allir eru að tala um,“ segir Maddisson nokkrum mánuðum síðar árið 2013.

Maddison er að fara í læknisskoðun í dag og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu klukkustundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf