fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Víkingar staðfesta komu Arons heim úr atvinnumennsku – Gerir þriggja ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 12:09

Aron Elís Þrándarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson er mættur heim úr atvinnumennsku og skrifar undir hjá uppeldisfélaginu sínu Víking.

Aron Elís er 28 ára gamall en hann hefur verið í atvinnumennsku frá 2015.

Aron var besti leikmaður Víkings þegar hann hélt út en hann hefur spilað með Álasundi og OB í Danmörku.

Samningur Arons Elís við OB rann út en hann var besti leikmaður félagsins árið 2021.

Aron Elís verður löglegur með Víkingi um miðjan júlí en hann hefur verið inn og út úr íslenska landsliðshópnum undanfarin ár.

Landsliðsmaðurinn og Víkingurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið sem gildur út keppnistímabilið 2026

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið