fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough á Englandi, er alls ekki vinsælasti maðurinn í Bandaríkjunum þessa stundina.

MacAnthony tjáði sig um fall Leeds úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er á leið niður um deild og spilar í Championship næsta vetur.

Tímabil Leeds var alls ekki frábært en Jesse March var til að byrja með stjóri liðsins og fékk til sín Bandaríkjamenn í sumar og í janúar.

MacAnthony segir að leikmennirnir sem voru fengnir inn séu ekki nógu góðir en landsliðsmennirnir eru þeir Brenden Aaronson, Tyler Adams og Weston McKennie.

,,Já þeir féllu úr úrvalsdeildinni því þeir ákváðu að kaupa helminginn af bandaríska landsliðinmu sem voru ekki nógu góðir,“ sagði MacAnthony.

,,Þeir fengu líka inn yfirmann knattspyrnumála sem var þarna áður og ef hann væri gerður úr súkkulaði myndi hann borða sjálfan sig. Það eru margir hlutir sem eigandinn sér eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur