fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Kveður á sunnudag og Liverpool er nánast búið að ganga frá öllu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 19:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton mun á sunnudag kveðja stuðningsmenn félagsins sem verður hans síðasti leikur fyrir félagið.

Mac Allister kom til Brighton árið 2020 og hefur blómstrað undanfarið.

Fabrizio Romano segir að Liverpool leiði kapphlaupið um Mac Allister og að allt sé svo gott sem klappað og klárt.

Mac Allister varð Heimsmeistar með Argentínu í desember og blómstraði á mótinu þar.

Jurgen Klopp vill ólmur styrkja miðsvæði sitt í sumar og er búist við fleiri miðjumönnum en bara Mac Allister.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varamarkvörðurinn á milli stanganna gegn Manchester United í úrslitaleiknum

Varamarkvörðurinn á milli stanganna gegn Manchester United í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á leikinn gegn Slóvökum á Þjóðhátíðardaginn

Miðasala hafin á leikinn gegn Slóvökum á Þjóðhátíðardaginn