fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Arsenal frumsýndi glæsilega nýja treyju sína í dag – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur frumsýnt nýja glæsilega treyju félagsins fyrir næstu leiktíð en það er Adidas sem framleiðir búninga félagsins.

Treyjan er nokkuð ólík þeirri sem verið hefur síðustu ár.

Gull einkennir treyjuna en silfur var niðurstaðan fyrir Arsenal í ensku deildinni í ár.

Kannski verður gull liturinn til þess að Arsenal tekst að stíga skrefið á næstu leiktíð en liðið var á toppnum nánast allt tímabilið.

Treyjuna má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verður áfram á Anfield