fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Jón Þór ræddi hinn efnilega Daníel sem er á leið til Danmerkur – „Frábær drengur sem hefur stigið stór skref hjá okkur“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingi Jóhannesson, 16 ára gamall leikmaður ÍA, er á leið til Nordsjælland í sumar. Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna samgleðst með leikmanninum og er spenntur fyrir því að fylgjast með honum.

Daníel er gríðarlega efnilegur og hefur þegar komið við sögu með ÍA í Lengjudeildinni í sumar. Hann er bróðir Ísaks Bergmann Jóhannessonar, sem er á mála hjá FC Kaupmannahöfn, en faðir þeirra er Jóhannes Karl Guðjónsson. Daníel er miðjumaður líkt og faðir sinn og bróðir.

video
play-sharp-fill

„Ég reikna með að hann fari einhvern tímann í júlí,“ segir Jón Þór í hlaðvarpi 433.is um Lengjudeildina.

„Þetta er mikið gleðiefni fyrir okkur. Auðvitað eigum við eftir að sakna Daníels úr okkar hópi og liði. Þetta er frábær drengur sem hefur stigið stór skref hjá okkur og verið frábært að fylgjast með honum í sinni þróun. Hann hefur þroskast mikið á stuttum tíma og staðið sig feykilega vel í vetur og mun gera í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun