fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea til í að henda þessum tveimur til Spánar til að kaupa Jóa Fel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er samkvæmt fréttum tilbúið að henda tveimur leikmönnum til Atletico Madrid í þeirri von um að geta fengið Joao Felix endanlega frá félaginu í sumar.

Felix kom á láni frá Atletico Madrid í janúar og hefur ekki fundið taktinn en var öflugur um liðna helgi.

Talið er að Jói Fel vilji ekki fara aftur til Atletico Madrid en hann er 23 ára gamall.

Segir í fréttum á Spáni að Chelsea sé nú tilbúið að láta Pierre-Emerick Aubameyang og Marc Cucurella fara til Atletico í skiptum fyrir Felix.

Mögulega þyrfti Chelsea aðeins að borga með þeim bræðrum en Felix kostaði yfir 100 milljónir punda þegar Atletico fékk hann frá Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar