fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið sem fór framhjá mörgum í gær – Adam fær á baukinn fyrir tilburði sína

433
Mánudaginn 8. maí 2023 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur burstaði KR 5-0 í Bestu deild karla í gær.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom þeim yfir á 18. mínútu áður en Guðmundur Andri Tryggvason skoraði annað markið skömmu síðar. Aron Jóhannsson kom Val svo í 3-0 eftir tæpan klukkutíma leik. Skömmu síðar gerði Tryggvi Hrafn Haraladsson endanlega út um leikinn með marki og innsiglaði hann 5-0 sigur í lokin.

Adam Ægir Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Vals, en hann hefur farið afar vel af stað á leiktíðinni.

Hann átti þó dýfu í leiknum í gær sem seint fer í sögubækurnar á meðal þeirra bestu.

Fór Adam seint niður við enga snertingu.

Það var vakin athygli á þessu á Twitter. Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“