fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Átta marka veisla en staðan er áfram verulega slæm hjá Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru átta mörk skoruð þegar Leicester heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fulhamm vann þá 5-3 sigur.

Staða Leicester er slæm en Fulham leiddi 3-0 í hálfleik með mörkum frá Tom Cairney, Willian og Vinicius.

Cairney skoraði svo annað mark eftir 50 mínútur og kom Fulham í 4-0 en Willian skoraði einnig annað mark sitt í leiknum í þeim síðar.

Harvey Barnes skoraði tvö fyrir Leicester og James Maddison eitt en Jamie Vardy brendi af vítaspyrnu í leiknum.

Leicester er með 30 stig þegar þrír leikir eru eftir en liðið er með jafnmörg stig og Nottingham sem situr í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki