fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Undrabarnið vill fara frá Manchester United í sumar – Verið virkilega góður í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 17:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Amad Diallo er opið fyrir því að yfirgefa Manchester United í sumar og finna sér nýtt félag.

Þessi 20 ára gamli leikmaður er í láni hjá Sunderland í dag og hefur staðið sig virkilega vel í næst efstu deild.

Man Utd vill ekki selja Diallo sem kostaði 37 milljónir frá Atalanta fyrir tveimur árum síðan.

Diallo er ekki viss um að hann fái tækifæri á næstu leiktíð í Manchester og er að skoða í kringum sig.

Diallo hefur skorað 12 mörk í 36 leikjum fyrir Sunderland á tímabilinu í deild en tækifærin í Manchester hafa verið af skornum skammti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli