fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Trent vissi alltaf hvað myndi gerast í baráttu Arsenal og City – ,,Enginn að fíflast og enginn er hræddur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið augljóst að Manchester City myndi vinna enska meistaratitilinn ef þú spyrð bakvörðinn Trent Alexander-Arnold.

Trent eins og hann er yfirleitt kallaður leikur með Liverpool og þekkir það vel að spila við City bæði í bikarkeppnum sem og í ensku deildinni.

Arsenal var lengi í bílstjórasætinu í ensku deildinni en City virðist að lokum ætla að hafa betur þegar lítið er eftir.

Trent segist hafa séð þetta koma en ekkert fær City stöðvað þessa dagana, eitthvað sem við höfum séð áður í sömu deild í mörg ár.

,,Staðan í deildinni er mjög augljós núna og hefur verið í dágóðan tíma. Ef City er jafnvel nálægt toppsætinu, ef þeir finna lykt af blóði um jólin þá er þetta búið. Það er ekki hbægt að stöðva þá um leið og þeir byrja að vinna alla þessa leiki. Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu gera jafntefli í einum einasta leik,“ sagði Trent.

,,Þetta snýst um hugarfarið og þeir lenda ekki einu sinni undir í leikjum í dag. Það er enginn að fíflast og það er enginn hræddur, það er ekkert upp og niður. Arsenal var spennandi því þeir voru að tapa stigum á spennandi hátt.“

,,Á sama tíma með City, ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta lið, þeir ryðjast bara í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða