fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Silvio Berlusconi og Zlatan að sameinast á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 10:00

Berlusconi og Putin voru vinir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 41 árs gamli Zlatan Ibrahimovic er að yfirgefa herbúðir AC Milan nú þegar samningur hans við félagið er senn á enda.

Ítalskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að Zlatan sé langt því frá að vera hættur að spila fótbolta.

Í fréttum dagsins segir að Zlatan muni ganga í raðir Monza sem er í efstu deild á Ítalíu.

Mynd/Getty

Félagið ser staðsett rétt fyrir utan Mílanó og er í eigu Silvio Berlusconi sem áður var eigandi AC Milan.

Berlusconi og Zlatan eru sagðir miklir vinir og ætlar þessi magnaði framherji að halda áfram í fótbolta. Monza verður tíunda félag Zlatan á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust