fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Meyr Haaland hélt ræðu í gær en kom ekki upp mörgum orðum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland mætti markametið í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hélt stutta ræðu fyrir liðsfélaga sína eftir leik og lýsti þakklæti sínu.

Manchester City vann 2-0 sigur á West Ham í gær og er á góðri leið með að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil í röð.

Haaland skoraði annað mark City í leiknum. Var það hans 35. á leiktíðinni.

Norski framherjinn hefur nú tekið fram úr Andy Cole og Alan Shearer í markaskorun á einu tímabili.

Þess ber að geta að þeir skoruðu mörk sín á 42 leikja tímabili en City hefur aðeins leikið 33 leiki til þessa.

Haaland stóð upp í klefanum eftir leik í gær og þakkaði liðsfélögum sínum.

„Ég veit ekki hvað ég á að segja en þakka ykkur innilega fyrir,“ sagði stoltur Haaland, sem er á sínu fyrsta tímabili á Englandi eftir skipti frá Dortmund síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist