fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lögreglan skerst í leikinn og handtók ungan pilt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 árs gamall stuðningsmaður Arsenal hefur verið handtekinn fyrir að beina leysigeisla í andlitið á Mykhaila Mudryk leikmanni Chelsea í gær.

Stór grænn geisli fylgdi Mudryk eftir í leiknum og var meðal annars beint í andlit hans. Mudryk spilaði sinn fyrsta leik gegn Arsenal frá því að hann hafnaði liðinu og tók tilboði Chelsea í janúar. Bæði félög vildu ólm fá Mudryk en honum leist betur á hlutina hjá Chelsea.

Arsenal þegar liðið skaust aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á afar lélegu Chelsea liði í gær.

Manchester City skaust á toppinn á sunnudag en Arsenal svaraði í gær og hefur nú tekist að ná toppsætinu. Martin Odegaard skoraði fyrstu mörk leiksins.

Arsenal fordæmdir þessa hegðun og segir í yfirlýsingu að hún sé hættuleg og óásættanleg. Segist félagið styðja aðgerðir lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni