fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hörmungar Lamapard sem þjálfara – Eignaðist vafasamt met í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard eignaði sér vafasamt met í gær þegar honum tókst að tapa tíunda leiknum í röð sem knattspyrnustjóri. Chelsea tapaði þá sannfærandi gegn Arsenal.

Lampard hefur tapað öllum sex leikjum sínum sem sem stjóri Chelsea en hann hafði áður tapað fjórum í röð með Everton.

Lampard var rekinn frá Everton á þessu tímabili en tók tímabundið við Chelsea út tímabilið.

Tíu tapleikir í röð með lið í efstu deild England er 35 ára gamalt met sem Lampard hefur nú eignað sér.

Arthur Cox deilir metinu með Lampard en hann stýrði Derby árið 1988.

Lampard lætur af störfum sem stjóri Chelsea í sumar en búist er við að Mauricio Pochettino taki þá formlega við öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu