fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Eftir erfiða mánuði hjá Barcelona er Newcastle til í að borga 70 milljónir punda fyrir kappann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 15:30

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United er svo gott sem komið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð sem gefur eigendum félagsins tækifæri til að dæla inn peningum í leikmannakaup.

Tekjur munu aukast og tækifæri til þess að auka tekjur með stærri samningum við auglýsendur og fleira til.

Stærri leikmenn eru því orðaðir við Newcastle og nú kemur framí spænskum miðlum að Newcastle vilji kaupa Raphinha frá Barcelona.

Segir Gerard Romero frá þessu en hann er oftast með fréttir frá Nývangi á hreinu, er sagt að að Newcastle sé til í að borga 70 milljónir punda fyrir kantmanninn frá Brasilíu.

Barcelona keypti Raphinha frá Leeds fyrir 55 milljónir punda síðasta sumar en honum hefur ekki tekist að stimpla sig inn af krafti á Spáni.

Segir Romero að Newcastle sé búið að opna á samtalið við Barcelona og að viðræður muni halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni