fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi í dag: Ronaldo á toppinn – Þrír knattspyrnumenn á lista

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 19:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er launahæsti íþróttamaður í heimi og hefur tekið inn 109 milljónir punda í laun síðasta árið. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes.

Forbes birtir lista yfir tíu launahæstu íþróttamenn í heimi síðasta árið.

Ronaldo er með 175 milljónir punda í árslaun hjá Al-Nassr í Sádí Arabíu en þær tekjur fóru að telja í janúar.

Ronaldo skákar PSG bræðrunum Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í öðru og þriðja sæti yfir launahæstu íþróttamenn í heimi.

Ekki komast fleiri knattspyrnumenn á listann en LIV golfararnir, Dustin Johnson og Phil Mickelson komast á listann en þeir þéna sína peninga frá Sádí Arabíu líkt og Ronaldo.

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi:
1. Cristiano Ronaldo – $136million (£109million)
2. Lionel Messi – $130million (£104million)
3. Kylian Mbappe – $120million (£96million)
4. LeBron James – $119.5million (£95million)
5. Canelo Alvarez – $110million (£88million)
6. Dustin Johnson – $107million (£86million)
7. Phil Mickelson – $106million (£85million)
8. Stephen Curry – $100.4million (£81million)
9. Roger Federer – $95.1million (£76million)
10. Kevin Durant – $89.1million (£72million)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu