fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hinn kraftmikli Stefán krotaði undir nýjan samning í Vesturbæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 22:30

Stefán t.v.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn kraftmikli Stefán Árni Geirsson hefur skrifað undir nýjan samning við KR og gildir núverandi samningur út tímabilið 2025.

Stefán Árni hefur ekkert komið við sögu í Bestu deildinni í sumar vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann. „Gleðifréttir! Stefán Árni hefur gert nýjan þriggja ára samning við KR. Til hamingju með nýja samninginn Stefán Árni – gott að þér líður vel í KR,“ segir á vef KR.

Stefán er 22 ára gamall en miklar væntingar hafa verið gerðar til hans undanfarin ár en honum hefur ekki tekist að springa út.

KR vonast til þess að Stefán finni stöðugleika og nýtist liðinu, hraði hans og kraftur gætu verið sterkt vopn fyrir KR.

KR hefur ekki byrjað vel í Bestu deildinni og er með fjögur stig eftir fjórar umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki