fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enski miðjumaðurinn sem elskar að hlaupa er á óskalista Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 16:00

James Ward-Prowse. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse miðjumaður Southampton er ofarlega á óskalista Tottenham í sumar og líkurnar á að fá hann eru miklar ef Southampton fellur úr deildinni.

Ward-Prowse hefur spilað alla leiki tímabilsins og hlaupið manna mest af öllum leikmönnum deildarinnar.

Daily Mail segir að Tottenham vilji fá þennan 28 ára gamla leikmann sem hefur skorað 17 mörk beint úr aukaspyrnum í deildinni. Aðeins David Beckham hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu.

Ward-Prowse hefur hlaupið 388,5 kílómetra í deildinni sem er eitthvað sem. heillar njósnara Tottenham.

Enski miðjumaðurinn hefur í mörg ár verið orðaður við önnur lið en haldið tryggð við sitt uppeldisfélag. Það gæti hins vegar breyst ef Southampton fellur, liðið er nú neðst í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing