fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Breiðablik gerði góða ferð norður og sótti þrjú stig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 21:10

Taylor Marie Ziemer Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan 0-3 sigur þegar liðið heimsótti Tindastól á útivelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Eftir tap gegn Val í fyrstu umferð tókst Blikum að svara fyrir sig.

Taylor Marie Ziemer skoraði bæði mörk liðsins í leiknum og komu þau bæði í fyrri hálfleik leiksins.

Fyrra mark Ziemer kom á áttundu mínútu leiksins og það síðara þegar lítið var eftir af fyrri hálfleiknum.

Andrea Rut Bjarnadóttir bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik og 0-3 sigur gestanna staðreynd. Blikar með þrjú stig eftir tvo leiki en Tindastóll með eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni