fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ronaldo og Georgina senda skýr skilaboð eftir umræðu undanfarinna daga

433
Mánudaginn 1. maí 2023 18:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í blóma hjá Cristiano Ronaldo og Georginu Rodriguez ef marka má samfélagsmiðla þeirra.

Það hafa verið orðrómar um að vandræði séu í paradís. Sást knattspyrnumaðurinn til að mynda rífast heiftarlega við Georginu áður en þau fóru í flug á dögunum.

Talað hefur verið um að samband þeirra hafi ekki verið gott frá því Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu í vetur.

Þá setti vinur móður Ronaldo bensín á bálið þegar hann sagði að knattspyrnustjarnan væri „búin að fá nóg“ af Georginu.

Georgina slökkti hins vegar í umræðunni með ummælum á dögunum.

„Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Nú birtir hún mynd af þeim Ronaldo að kyssast með drykk í hendi.

„Skál fyrir ástinni,“ skrifar hún við myndina, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki