fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Var einn sá eftirsóttasti í heimi en kærasta hans vekur mun meiri athygli – Elskar fátt meira en rándýra hluti

433
Sunnudaginn 30. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha kantmaður Barcelona var um tíma einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims en hann lék með Leeds og gekk svo í raðir Barcelona.

Arsenal, Chelsea og Barcelona sýndu Raphinha mikinn áhuga en hann ákvað að lokum að halda til Spánar og hefur staðið sig ágætlega.

Leeds þurfti að taka einhverju tilboði í leikmannninn en hafði þó getað fengið enn hærri upphæð frá Chelsea.

Raphinha hefur þó ekki vakið mesta athygli á Spáni heldur kærasta hans sem ber nafnið Natalia Rodrigues.

Natalia elskar glamúr lífið og er dugleg að birta myndir af sér þar sem hún er í rándýrum tískufötum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna