fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Áhyggjufullir eftir nýjustu færslu Messi – Hvað er hann að segja?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. apríl 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona og Inter Miami eru áhyggjufullir þessa stundina eftir nýjustu færslu Lionel Messi á Instagram.

Bæði félög gera sér vonir um að næla í Messi í sumar en líkur eru á að hann yfirgefi Paris Saint-Germain.

Messi birti færslu á Instagram þar sem hann er staddur í Sádí Arabíu en lið þar í landi hafa verið orðuð við hans þjónustu.

Messi hrósar landslaginu í landinu en hann gæti verið á leið í efstu deild þar í landi eins og Cristiano Ronaldo gerði er hann samdi við Al-Nassr.

Messi er 35 ára gamall en hefur mest verið orðaður við endurkomu til Barcelona.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Leo Messi (@leomessi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni