fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Segir mönnum að fara ekki fram úr sér – „Erfiðasti kaflinn framundan“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, vill að hans leikmenn passi sig á að fara ekki fram úr sér þó svo að vel hafi gengið undanfarið.

Spánverjinn sneri gengi Villa við eftir að hann tók við af Steven Gerrard. Liðið er nú í sjötta sæti, aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti þegar fimm umferðir eru eftir.

„Markmiðin sem ég setti mér eru tvenn: Að vinna bikar með Villa og koma liðinu í Evrópukeppni,“ segir Emery.

Þessi fyrrum stjóri Arsenal bendir þó á að ekkert sé í höfn enn þá. „Við höfum verið að bæta okkur en við förum varlega.

Við höfum gert vel en erfiðasti kaflinn er framundan.“

Villa heimsækir Manchester United í afar mikilvægum leik fyrir bæði lið í Evrópubaráttunni á sunnudag. Með sigri væri Villa aðeins 3 stigum á eftir United, sem þó á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf