fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Komst á ótrúlegan hátt að því að leikmaður United hafi birst í geysivinsælum sjónvarpsþáttum – Sjáðu hvernig hann fór að

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones, varnarmaður Manchester United, birtist óvænt í annarri seríu af Succesion.

Þættirnir hafa notið gífurlegra vinsælda. Þriðja þáttaröð stendur nú yfir.

Það var hins vegar í annarri seríu sem Roman Roy, einn systkynanna sem eru í aðalhlutverki í þáttunum, var að horfa á knattspyrnuleik á bar.

Afar glöggur TikTok notandi tók eftir því að leikurinn sem var á skjánum var á milli Blackburn og Rangers sumarið 2010.

Um leik á undirbúningstímabilinu var að ræða. Þarna var Jones á mála hjá Blackburn.

Í atriðinu má sjá Kenny Miller, þá framherja Rangers, skora á meðan Jones gat ekkert gert.

Jones fór svo til United árið eftir. Hann er enn á mála hjá félaginu en hefur lítið sem ekkert spilað undanfarin ár.

@noproblemgambler Replying to @campogna Will I ever be stumped? #sports #football #soccer ♬ original sound – NPG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu