fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Færsla Georginu eftir fjaðrafokið um hana og Ronaldo vekur mikla athygli – „Hálfvitinn trúir því“

433
Föstudaginn 28. apríl 2023 08:00

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez virðist hafna því að erfiðleikar séu í sambandi hennar og Cristiano Ronaldo með nýrri færslu á Instagram.

Það hafa verið orðrómar um að vandræði séu í paradís. Sást knattspyrnumaðurinn til að mynda rífast heiftarlega við Georginu áður en þau fóru í flug á dögunum.

Talað hefur verið um að samband þeirra hafi ekki verið gott frá því Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu í vetur.

Þá setti vinur móður Ronaldo bensín á bálið þegar hann sagði að knattspyrnustjarnan væri „búin að fá nóg“ af Georginu.

Nú hefur Georgina hins vegar slökkt í öllum sögusögnum með nýrri færslu.

„Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Nokkuð ljóst er hvað hún á við með þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt