Arsenal og Manchester United munu mætast í æfingaleik í New York í sumar. Þetta staðfestu félögin í dag.
Leikurinn fer fram á MetLife leikvanginum í New York þann 22. júlí. Um er að ræða lið á undirbúningstímabili liðanna.
Washington D.C. ✅
New York ✅The second leg of our US Tour has been confirmed! All the details for our game with @ManUtd on July 22👇
— Arsenal (@Arsenal) April 28, 2023
Þetta verður annar leikur Arsenal á ferð sinni um Bandaríkin í sumar. Liðið mætir stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington 1. júlí.
Eftir leikinn gegn Arsenal mætir United Wrexham í San Diego þann 25. júlí og Dortmund fimm dögum síðar í Las Vegas.
🔴 Old Rivals in New York 🗽
The Reds are coming to the big apple! 🙌#MUFC || #MUTOUR23
— Manchester United (@ManUtd) April 28, 2023