fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Opinberar smáatriðin í samningnum ef félög vilja kaupa hann

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er að eiga gott tímabil með Roma. Hann kom til félagsins í fyrra.

Argentíski sóknarmaðurinn gekk í raðir Roma á frjálsri sölu eftir sjö ár hjá Juventus.

Dybala er að eiga gott tímabil. Hann hefur skorað 16 mörk og lagt upp 8 í 34 leikjum.

Hinn virti Fabrizio Romano hefur opinberað smáatriðin í samningi Dybala hjá Roma, skildu félög hafa áhuga á að krækja í hann í sumar.

Hann segir frá því að ef ítalskt félag vilji kaupa hann sé klásúla í samningi Dybala um að þau megi gera það fyrir 20 milljónir evra.

Í því tilfelli gæti Roma reyndar stoppað skiptin með því að hækka laun hans úr 3,8 milljónum evra á ári í 6.

Fyrir félög utan Ítalíu kostar Dyabala 12 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert