fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Keypti sér máltíð og borgaði vel fyrir – Birtir mynd af skelfingunni sem hann fékk á disk sinn

433
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur skapast reiði á meðal enskra knattspyrnuáhugmanna vegna máltíðar sem stuðningsmaður fékk á leik Aston Villa og Fulham á þriðjudag.

Villa hefur verið á miklu skriði og vann leikinn 1-0.

Það hefur hins vegar ekki gengið eins vel í eldhúsinu og hefur félagið verið gagnrýnt fyrir matinn sem það selur á leikvangi sínum undanfarið.

Nú síðast keypti stuðningsmaður nokkur kjúkling og franskar. Greiddi hann tæpar tvö þúsund krónur fyrir herlegheitin.

Það kom þó á daginn að kjúklingurinn var hrár.

Birti hann myndir af þessu og var allt annað en sáttur. Hana má sjá hér neðar.

Það er ljóst að menn á bak við tjöldin hjá Villa þurfa að bæta sig í eldhúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna