fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Bikarúrslitaleikurinn byrjar miklu fyrr en áður – Ekki byrjað svona snemma í 12 ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 08:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslitaleikur Manchester United og City hefst klukkan 14:00 á íslenskum tíma þann 3 júní næstkomandi.

Lögreglan í London lagði hart að sér að færa leikinn fram en flestir hefðuv viljað hafa leikinn klukkan 16:30.

Stuðningsmenn Manchester liðanna fagna þessu þó, þeir hafa meiri tíma til að ná lest heim til Manchester eftir leik.

Lögreglan í London vildi hins vegar byrja leikinn snemma af ótta við fyllerí og læti hjá þessum erkifjendum.

Bikarúrslitaleikurinn hefur ekki byrjað jafn snemma dags síðan 2011 þegar Stoke og Manchester City áttust við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni